Leiguskilmálar

- Leiguskilmálar

  • Leiguvörur bókast í gegnum Facebook, Instagram eða netfangið okkar skreytingathjonustan@gmail.com.
  • Vörurnar eru greiddar við afhendingu.
  • Hægt er að fá vörurnar afhentar á staðinn gegn gjaldi.
  • Ef hætt er við bókun með minna en tveggja sólarhringa fyrirvara fyrir afhendingardag, þarf að greiða fullt gjald. 

- Leigutími

  • Vörur eru afhentar miðvikudeginum fyrir viðburð og skilast á mánudegi eftir viðburð. Nema um annað sé samið.
  • Ef vörum er skilað of seint skal greiða 50% af leiguverði, nema um annað sé samið. 

- Ábyrgð

  • Leigutaki ber fulla ábyrgð á leiguvörum á leigutímanum og greiðir andvirði varanna ef vara skemmist.
  • Öllum leiguvörum er skilað óhreinum til baka nema: 

- Kampavínsglösum
- Súpupottum
- Drykkjarkönnum
- Moscow mule bollum & stálkönnum
- Hnífapörum